Breytinganámskeið

hjá Annríki – Þjóðbúningar og skart

Lagaðu eða breyttu

  • Þarftu að breyta gömlum búning?
  • Þarftu að laga búning?
  • Láttu okkur meta ástandið á búningnum
  • Láttu okkur áætla tíma sem fer í verkið
  • Mismikil vinna eftir því hverju þarf að breyta/laga
  • Hægt að nýta sér þjóðbúninganámskeið við verkið
  • Aðeins er greitt fyrir þann fjölda tíma sem þarf
  • Verð fer eftir ástandi og tíma sem fer í verkið

Leiðbeinandi Guðrún Hildur Rosenkjær, klæðskeri, kjólameistari og sagnfræðingur.

Metum og ráðleggjum

  • Meta þarf hvað hægt er að gera fyrir gamla búninga
  • Hvort það standi undir kostnaði að fara út í þá vinnu
  • Gamall búningur getur verið mikið notaður, efnin illa farin, jafnvel morkin, götótt og ekki viðbjargandiMetum
  • Með lagfæringu er hægt að lengja líftíma gamalla búninga um nokkur ár eða áratugi
  • Stundum er hægt að laga efri hlutann en ekki pils eða öfugt
  • Þá ráðleggjum við viðkomandi að sauma þann hluta nýjan
  • Ofast borgar þetta sig miðað við að sauma nýtt
  • Lögum og hreinsum þjóðbúningaskart
Þjóðbúninganámskeið. Breytinganámskeið hjá Annríki Þjóðbúningar og skart

Það eru ýmis handtökin við að breyta eða laga búning

Skrá mig á námskeið

Breytinganámskeið