20 06, 2021

Þjóðbúningar endurgerðir

2021-06-21T16:03:33+00:0020. júní, 2021|Fróðleikur|

Í safni Annríkis er fjöldinn allur af endurgerðum búningum eftir Hildi og Ása sem leggja saman handverkskunnáttu, klæðskurð, silfursmíði og sagnfræði til að vinna trúverðuga tilgátubúninga. Varla finnast varðveitt eldri föt en frá 1800 og því nauðsylegt að vinna eftir fjölbreyttum heimildum.
Búningarnir þrír frá vinstri eru frá 18. öld. Lítið er til varðveitt af svo gömlum flíkum og því eru þeir unnir eftir t.d. rituðum heimildum og teikningum.
Næst er faldbúningur endurgerð af Viðeyjarbúningnum sem Guðrún Skúladóttir saumað ca 1790-1800. Hann er nú varðveittur í V&A museum í London. Hann er tilbúinn fyrir utan beltið sem er í […]
9 06, 2021

Að hnýta slifsi – How to tie „slifsi“

2021-06-09T18:47:24+00:009. júní, 2021|Fróðleikur|

Mörgum konum finnst erfitt að hnýta slifsi svo vel fari. Á gömlum myndum má sjá að konur höfðu ýmsar aðferðir við að hnýta þau, sum eru lítil og liggja þétt við hálsinn, önnur stór og breiða úr sér yfir barminn. Efnin og stærð þeirra eru mjög mismunandi og þannig hefur tískan átt stóran þátt í útliti búninganna.

For many women it´s difficult to tie the „slifsi“. From old photos we can see how the fasion played a great deal in the material, size, and shape which makes history of the national […]

9 06, 2021

Upphlutur reimaður – „Upphlutur“ threaded

2021-06-09T18:48:50+00:009. júní, 2021|Fróðleikur|

  1. Keðjan reimuð niður aðra hverja millu.
    The chain goes down into every second „milla“ on each front.
  2. Keðja reimuð til baka aðra hverja millu og inn í fyrstu.
    Every second „milla“ up and into the first one.
  3. Hnúturinn.
    The knot.
  4. Nálin sett undir hægri boðung.
    The needle goes under the right front.
Go to Top