19 04, 2017

Faldbúningshópur 2017

2021-06-21T15:13:08+00:0019. apríl, 2017|Námskeið|

Annríki í Annríki

Laugardaginn 25. mars 2017 var sannarlega annríki hér í Annríki. Dagurinn byrjaði með tíma hjá nýjum faldbúningshópi. Eftir hádegi hittust Faldafreyjur og nutu dagsins saman. Faldafreyjur eru þeir nemendur sem lokið hafa við gerð fald- og skautbúninga. Sá hópur stækkar óðum, nú þegar fylla þann hóp um 25 konur. Þær sem nú eru á slíkum námskeiðum munu bætast við á næstu árum.

Verkefni undirbúin fyrir nýjan hóp

Faldbúningsnemendur 2017 byrjuðu í janúar og tóku þá strax ákvörðun um hvernig búning þær vildu sauma. Af átta nemendum sauma tvær skautbúninga og hinar faldbúninga. Nemendur hafa nú […]

Go to Top