Loading...
Sarpur2021-06-21T15:40:40+00:00
2106, 2021

10 ára afmæli 1. júní og útskrift 5. júní 2021

21. júní, 2021|

Annríki – Þjóðbúningar og skart var stofnað 1. júní 2011 í bílskúrnum að Suðurgötu 73 í Hafnarfirði. Í upphafi lögðum við 50 fm undir starfsemina en áfram var bílskúr í helming húsnæðisins. Allt frá upphafi hafa námskeið í þjóðbúningasaum verið haldin í Annríki. Haustið 2012 var allt húsnæðið 100 fm tekið undir starfsemina og útbúinn kennslusalur. Þar hafa verið saumaðir fjöldi búninga s.s. upphlutir, peysuföt, herrabúningar og barnabúningar. Eftirspurn er stöðug en áhugi á fald- og skautbúningsnámskeiðum hefur aukist verulega og eru nú hátt í 100 búningar fullgerðir eða í [...]

2006, 2021

Þjóðbúningar endurgerðir

20. júní, 2021|

Í safni Annríkis er fjöldinn allur af endurgerðum búningum eftir Hildi og Ása sem leggja saman handverkskunnáttu, klæðskurð, silfursmíði og sagnfræði til að vinna trúverðuga tilgátubúninga. Varla finnast varðveitt eldri föt en frá 1800 og því nauðsylegt að vinna eftir fjölbreyttum heimildum. Búningarnir þrír frá vinstri eru frá 18. öld. Lítið er til varðveitt af svo gömlum flíkum og því eru þeir unnir eftir t.d. rituðum heimildum og teikningum. Næst er faldbúningur endurgerð af Viðeyjarbúningnum sem Guðrún Skúladóttir saumað ca 1790-1800. Hann er nú varðveittur í V&A museum í [...]

906, 2021

Að hnýta slifsi – How to tie „slifsi“

9. júní, 2021|

Mörgum konum finnst erfitt að hnýta slifsi svo vel fari. Á gömlum myndum má sjá að konur höfðu ýmsar aðferðir við að hnýta þau, sum eru lítil og liggja þétt við hálsinn, önnur stór og breiða úr sér yfir barminn. Efnin og stærð þeirra eru mjög mismunandi og þannig hefur tískan átt stóran þátt í útliti búninganna. For many women it´s difficult to tie the "slifsi". From old photos we can see how the fasion played a great deal [...]

906, 2021

Upphlutur reimaður – „Upphlutur“ threaded

9. júní, 2021|

Keðjan reimuð niður aðra hverja millu. The chain goes down into every second "milla" on each front. Keðja reimuð til baka aðra hverja millu og inn í fyrstu. Every second "milla" up and into the first one. Hnúturinn. The knot. Nálin sett undir hægri boðung. The needle goes under the right front.

1904, 2017

Faldbúningshópur 2017

19. apríl, 2017|

Annríki í Annríki Laugardaginn 25. mars 2017 var sannarlega annríki hér í Annríki. Dagurinn byrjaði með tíma hjá nýjum faldbúningshópi. Eftir hádegi hittust Faldafreyjur og nutu dagsins saman. Faldafreyjur eru þeir nemendur sem lokið hafa við gerð fald- og skautbúninga. Sá hópur stækkar óðum, nú þegar fylla þann hóp um 25 konur. Þær sem nú eru á slíkum námskeiðum munu bætast við á næstu árum. Verkefni undirbúin fyrir nýjan hóp Faldbúningsnemendur 2017 byrjuðu í janúar og tóku þá strax ákvörðun um hvernig búning þær vildu sauma. Af átta nemendum sauma [...]

Go to Top