Hátíðarmessa og útskrift nemenda Annríkis

Hafnarfjarðarkirkja Strandgata, Hafnarfirði

Hátíðarmessa og útskrift nemenda í Annríki í þjóðbúningasaumi. Félagar úr Þjóðbúningafélaginu Annríki  ganga til kirkju í þjóðbúningum og annast lestra Jón Sigurðsson, fyrrv. ráðherra flytur hátíðarræðu Barbörukórinn syngur ættjarðarlög og aðventusálma Prestur er sr. Jón Helgi Þórarinsson og organisti er Guðmundur Sigurðsson sem jafnframt stýrir Barbörukórnum Boðið upp á kaffiveitingar í safnaðarheimilinu á eftir þar sem fram fer útskrift á Þjóðbúningasaumanámskeiði sem Annríki, þjóðbúningar og skart hafa staðið fyrir undanfarin ár  

Annríki 10 ára – opið hús

Annríki - Þjóðbúningar og skart Suðurgata 73, Hafnarfirði

Annríki - Þjóðbúningar og skart 10 ára. Við fögnum því með opnu húsi. Allir velkomnir í kaffi, konfekt og spjall