Herrabúningsnámskeið hefst
Annríki - Þjóðbúningar og skart Suðurgata 73, HafnarfirðiHerrabúningsnámskeið hefst 25. janúar 2018 Námskeiðið er 33 klukkustundir Kennt er einu sinni í viku í ellefu vikur, þrjár klukkustundir í senn frá 18:30 - 21:30 Fyrsti tíminn fer í mátun og svo eru 10 saumatímar Saumuð er treyja, vesti, buxur og skyrta Nemandi fær búninginn tilsniðinn eftir máli Efniskostnaður er ca 90.000 kr Hnappar geta verið misdýrir eftir því hvað er valið Silfurhnappar geta kostað um eða yfir 100.000 kr Húfa og sokkar. Uppskrift, garn og prjónar fást í Annríki og nemendur prjóna sjálfir Allt efni og tillegg fæst í Annríki Námskeiðsverð er 150.000 kr Leiðbeinandi er Guðrún Hildur Rosenkjær, klæðskeri, kjómameistari og sagnfræðingur. Þú getur skráð þig á námskeið hér eða haft samband í síma [...]
Kyrtil, fald- og skautbúningsnámskeið hefst
Annríki - Þjóðbúningar og skart Suðurgata 73, HafnarfirðiKyrtil, fald- og skautbúningsnámskeið hefst 27. janúar Um þriggja ára námskeiðstöð er að ræða Fyrsti námskeiðsdagur er laugardagurinn 27. janúar frá kl 10:00 - 16:00. Nemendur fá kynningu á námskeiðsröðinni sem skiptist í nokkur námskeið eftir hvaða búning skal sauma Nánar um hvern búning: kyrtilnámskeið, faldbúningsnámskeið, skautbúningsnámskeið Farið verður yfir sögu búninganna og fjölbreytileikann við gerð þeirra Kynntar verða ýmsar útsaums- og skreytiaðferðir sem tengjast búningunum s.s. blómstursaumur, skattering, baldýring, knipl, flauelisskurður og perlusaumur Nemendur fá prufur til að spreyta sig við útsaum o.fl. Nemendur ákveða hvernig búning á að sauma og velja efni í pils Allt efni og tillegg [...]
Baldýringsnámskeið hefst
Annríki - Þjóðbúningar og skart Suðurgata 73, HafnarfirðiBaldýringsnámskeið hefst 7. febrúar 2018 Námskeiðið er 36 klukkustundir Kennt einu sinni í viku í átta vikur, frá 18:30 – 21:30 Nemendur setja upp borða eða annað sambærilegt (efni ekki innifalið) Efni í prufur er innifalið Nemendur mæta með lítil skæri, svartan og ljósantvinna ásamt nálum Fjöldi 6-8 nemendur Námskeiðsverð 90.000 kr Leiðbeinandi Guðbjörg Andrésdóttir. Fróðleikur um baldýringu Saumað er með silki– eða vírþræði sem lagður er yfirmót sem mynda lauf eða blóm. Baldýring er notuð á borða á upphluti, faldtreyjur, faldkraga og belti Skreytiaðferðina er einnig hægt að nota á veski, skartgripi eða annað Sérhæft handverk sem þróast hefur og lifir með [...]