This event has passed.
Þjóbúningasýning í Hafnarborg
17/06/2017 kl 12:00 - 17:00
Annríki – Þjóðbúningar og skart mun ásamt Faldafreyjum sýna íslenska búninga í Hafnarborg.
Á sýningunni verða þjóðbúningar frá ýmsum tímabilum.
- Faldbúningar
- Skautbúningar
- Kyrtlar
- Upphlutir
- Peysuföt
- Barnabúningar
Hildur og Ási verða á staðnum og fræða gesti og gangandi um búningana.
Þjóðbúningasýningin er í Hafnarborg.
Aðgangur er ókeypis.
Opið frá kl. 12-17.
Verið hjartanlega velkomin.