Fögnum saman 17. júní

Safnaðarheimili Víðistaðakirkju Garðavegi 23, Hafnarfirði

Kæru Hafnfirðingar og vinir :) Við fögnum þjóðhátíðardegi laugardaginn 17. júní. Við hvetjum alla til að skarta þjóðbúningum við það tækifæri. Skrúðgangan fer frá Víðistaðatúni kl 13:00. Við í Annríki verðum með móttöku í Safnaðarheimili Víðistaðakirkju frá kl 11:00. Þar verður hægt að fá aðstoð til að klæðast búningunu. Hlökkum til að sjá sem flesta í þjóðbúningum allra landa. Gleðjumst saman og njótum dagsins. 17. júní Ár hvert fögnum við þjóðhátíðardeginum 17. júní en það var fæðingardagur Jóns Sigurðssonar. Jón forseti var helsti leiðtogi Íslendinga í sjálfstæðisbaráttunni á 19. öld. Til þess að minnast hans var fæðingardagur hans valinn sem þjóðhátíðardagur Íslendinga þegar Lýðveldið [...]

Þjóbúningasýning í Hafnarborg

Hafnarborg Strandgata 34, Hafnarfjörður

Annríki - Þjóðbúningar og skart mun ásamt Faldafreyjum sýna íslenska búninga í Hafnarborg. Á sýningunni verða þjóðbúningar frá ýmsum tímabilum. Faldbúningar Skautbúningar Kyrtlar Upphlutir Peysuföt Barnabúningar Hildur og Ási verða á staðnum og fræða gesti og gangandi um búningana. Þjóðbúningasýningin er í Hafnarborg. Aðgangur er ókeypis. Opið frá kl. 12-17. Verið hjartanlega velkomin.